(1) Þar ljómar land í ró með beykiskóga belti, við saltan Austursjó við saltan Eystrasjó. Það liðar sig í laut og dal, og heitir gamla Danmörk, þar Freyja sinn bjó sal, já, Freyja sér bjó sal.
Þjóðsöngur Danmerkur ("Der er et yndigt land")
Adam Oehlenschläger samdi textann 1819.